ÚRGANGSLAUSNIR TIL FRAMTÍÐAR
Praktískar lausnir fyrir úrgangsmeðhöndlun í hringrásarhagkerfinu.

Auðlind - flokkunarstöð framtíðarinnar
- Taktu úrgangsmálin í eigin hendur og færðu þau upp á hærra plan
- Rektu magn úrgangs frá hverri deild með sérstakri Auðlindar vigt og AI hugbúnaði
- Ummálsminnkaðu úrgang og bestaðu úrgangsstrauma til hagræðingar og lægra kolefnisspors.

Vantar þig fleiri fermetra?
- Vantar þig meira pláss í flokkun úrgangs eða lagerhald?
- Frábær stöðuhýsi hönnuð sérstaklega fyrir íslenskar aðstæður
- Einföld í uppsetningu og fljótur afhendingartími
- Geta staðið til lengri eða skemmri tíma

Jarðgerð á lífrænum úrgangi
- 90% rúmmálsminnkun
- Aukið hreinlæti og minni lykt
- Öruggur lífrænn jarðvegsbætir á 24 klst

Rúmmálsminnkun og lægri kostnaður
- Baggapressur og frauðplaspressur
- Fjölbreyttar stærðir og gerðir í boði.
- Aukið sjálfstæði í eigin úrgangsmeðhöndlun.

Örugg geymsla spilliefna
- Spilliefnaskápar fyrir hættuleg efni. Tryggi öryggi starfsmanna og umhverfis.
- Hannaðir í samræmi við öryggisreglur og iðnaðarstaðla.
- Komdu í veg fyrir óæskilegan leka eða íkveikju.

Krónumolta
- Snögg uppvörn nærngarefna.
- 20% áhrifaríkari en tilbúnir áburðir.
- Einungis náttúruleg hráefni.