Vörur og þjónusta

Praktískar lausnir fyrir úrgangsmeðhöndlun í hringrásarhagkerfinu.

Moltuvélar

  • 90% rúmmálsminnkun
  • Aukið hreinlæti og minni lykt
  • Öruggur lífrænn jarðvegsbætir á 24 klst

Baggapressur og frauðplastpressa

  • Rúmmálsminnkun og lægri kostnaður.
  • Fjölbreyttar stærðir í boði.
  • Aukið sjálfstæði í eigin úrgangsmeðhöndlun.

Spilliefnaskápar

  • Örugg geymsla hættulegra efna. Tryggi öryggi starfsmanna og umhverfis.
  • Hannaðir í samræmi við öryggisreglur og iðnaðarstaðla.
  • Komdu í veg fyrir óæskilegan leka eða íkveikju.

Auðlind

  • Auðlind er þín leið að úrgangsstjórnun í hringrásarhagkerfinu, taktu þátt!
  • Auðlind stuðlar að aukinni vitund, fræðslu og rekjanleika í allri úrgangsmeðhöndlun.
  • Auðlind er stjórntæki sem miðar að því að stækka bilið milli sóðans og þess sem gerir allt rétt. Skilvirkasta leiðin í úrgangsmeðhöndlun framtíðarinnar er með Auðlind.

Úlli úrgangsþjarkur

  • Greinir þína frammistöðu í úrgangsmálum í hverjum mánuði.
  • Sjáðu hvar þú stendur og hvert þú stefnir. Munt þú ná þínu flokkunarmarkmiði í ár?
  • Fáðu yfirlit yfir raunkostnað úrgangsflokka og fáðu tillögur að aðgerðum til að hagræða.

Létthýsi

  • Einföld í uppsetningu
  • Margvíslegar stærðir, frá 50fm2 og upp úr
  • Sérstaklega útfærð og hönnuð fyrir íslenskar aðstæður