Móttökustöðvar
  • Einföld í uppsetningu
  • Margvíslegar stærðir,
    frá 50fm2 og upp úr
  • Sérstaklega útfærð og
    hönnuð fyrir íslenskar aðstæður
placeholder image

Létthýsi frá Herchenbach í Þýskalandi eru einstök lausn fyrir þá sem vantar skilvirkt og hagstætt húsnæði sem einnig er færanlegt. Húsin hafa verið hönnuð skv. íslenskum hönnunarviðmiðum um vind- og snjóálag. Helstu kostir þessara létthýsa eru:

  • Auðveld uppsetning: Húsin eru boltuð við malbik eða steypt undirlag og eru uppsett á innan við 1 viku. Á 2-3 dögum er hægt að taka húsin niður ef þarf að færa þau til eða segja upp leigusamningi.
  • Margvíslegar stærðir í boði: Við bjóðum upp á fjölbreyttar stærðir sem henta þínum þörfum. Húsin eru frá 10m - 12,5m að breidd og er hægt að velja lengd eftir þörfum. Stærri rými er síðan hægt að sérsníða. Þessar húsnæðislausnir hafa verið útfærðar frá 100 m2 og upp í 10.000 m2.
  • Hönnuð fyrir íslenskar veðrarstæður: Létthýsin hafa verið hönnuð og aðlöguð að íslenskum hönnunarviðmiðum um vind- og snjóálag.
  • Fjölbreytileg notkun: Byggingarnar er hægt er að nota í ýmsum tilgangi. Hvort sem þú þarft sjálfstæða byggingu fyrir lagerhald eða yfirbyggða flokkunar- og móttökustöð fyrir úrgang og endurvinnsluefni, gefa létthýsin okkar þér þann sveigjanleika sem þú þarft.

Spurt og svarað

Get ég geymt viðkvæmar hluti í byggingunni?