Móttaka hráefna

Ferillinn við að koma með plast til endurvinnslu hjá Pure North í Hveragerði

1

Þú fyllir út móttökubeiðni hér á vefnum

Fylla út móttökubeiðni
2

Tékklisti hráefna fyrir móttöku

  • Efnið er pakkað, vafið og vel frágengið
  • Efnið er flokkað
  • Efnið skal vera hreint
placeholder image
placeholder image
  • Ekki blanda plastefnum saman
  • Gæta þess að plastið innihaldi ekki málma, gler eða annan harðan efnivið
placeholder image
placeholder image
3

Móttaka hráefna í Hveragerði

  • Komið er með plastið á opnunartíma móttöku:
    

Mán - Fös
    
8:00 - 16:00
  • Bílstjóri lætur vita við komu
  • Bílstjóri fær leiðbeiningar varðandi losun
  • Plastið er losað
placeholder image
  • Ekki losa án þess að tala við starfsmann
  • Við áskilum okkur rétt á að rukka fyrir vinnu við brot á þessum reglum
placeholder image
placeholder image
4

Takk fyrir!