Móttaka hráefna
Ferillinn við að koma með plast til endurvinnslu hjá Pure North í Hveragerði
ATH!! Við erum í viðhaldi á endurvinnslulínunni fyrir plastfilmu og heyrúlluplast og getum því ekki tekið á móti slíku plasti að svo stöddu. Við gerum ráð fyrir að hefja móttöku aftur í byrjun desember 2025
1
Þú fyllir út móttökubeiðni hér á vefnum
Fylla út móttökubeiðni
2
Tékklisti hráefna fyrir móttöku
3
Móttaka hráefna í Hveragerði
4






