Virðisaukandi ráðgjöf í úrgangsmálum

Hvernig standa úrgangsmálin?

Stöðumat úrgangsmála


  • Minnkaðu kostnað á leigu, losun og flokkun og náðu betri árangri í endurvinnslu.
  • Við komum og yfirförum alla aðstöðu, flokkun, ílát og gámaleigu og yfirförum alla reikninga.
  • Útbúum kynningu fyrir stjórnendur fyrirtækisins með helstu niðurstöðum og beinum leiðum til úrbóta.

Lifandi mælaborð

  • Fylgstu með þróun kostnaðar, endurvinnsluhlutfalls og úrgangsmagns.
  • Berðu saman starfsstöðvar, tímabil og hráefnaflokka.
  • Fáðu heildarmynd af kostnaði við hvern hráefnaflokk með öllum kostnaðarliðum.

Rekjanleikagreining

  • Finndu út hvað verður sannarlega um allt hráefni sem þú skilar til endurvinnslu.
  • Rekjanleiki hráefna skráður niður á loka-úrvinnslustað.
  • Niðurstöður teknar saman og brotnar niður á hráefnaflokk og starfsstöð.

Almenn ráðgjöf

Ráðgjafar Pure North búa yfir áralangri reynslu og þekkingu í umhverfismálum - einkum og sér í lagi viðfangsefni tengt úrgangsmálum og hringrásarhagkerfinu

  • Úttekt og eftirlit í úrgangsmálum
  • Leiðir til innleiðinga á breytingum úrgangsstjórnunar
  • Leiðir til að draga úr úrgangi
  • Skýrar stefnur í úrgangsmálum
  • Hringrásarhagkerfið
  • Tæknilausnir
  • Byggingarúrgangur

Á meðal ánægðra viðskiptavina

null