Virðisaukandi ráðgjöf í úrgangsmálum

Hvernig standa úrgangsmálin?

Úrgangssúttekt

  • Heildar úttekt á úrgangsmálum, greining gagna, úttektarferli og niðurstöður
  • Sjálfbærniráðgjafar Pure North yfirfara alla aðstöðu, flokkun, ílát og gámaleigu.
  • Úlli úrgangsþjarkur greiningarhugbúnaður Pure North yfirfer alla reikninga frá þjónustuaðilum og gefur heildarmynd af úrgangskostnaði og magni.
  • Pure North gerir aðgerðaráætlun til að minnka kostnað og ná betri árangri í endurvinnslu.

Úlli Úrgangsþjarkur

  • Einstakur hugbúnaður á heimsvísu sem greinir magn og kostnað í úrgangsmálum
  • Fylgstu með þróun kostnaðar, endurvinnsluhlutfalls og úrgangsmagns.
  • Berðu saman starfsstöðvar, deildir, tímabil og hráefnaflokka.
  • Fáðu heildarmynd af kostnaði við hvern hráefnaflokk með öllum kostnaðarliðum.

Þekking & Innleiðing

  • Þekkir þú verðmætin í þínum úrgangsstraumum? Pure North veitir ráðgjöf um heimsmarkaðsverð og hjálpar þér að hámarka virði úrgangsins.
  • Við þekkjum úrgangsmálin inn og út.
    Við höldum reglulega námskeið fyrir vinnustaði og hópa til að auka skilning og þekkingu á málaflokknum
  • Gagnadrifnar lausnir í innleiðingu.
    Við styðjum fyrirtæki og stofnanir við að innleiða sjálfbærar breytingar með aðferðum sem byggja á gögnum og hagkvæmni.

Almenn ráðgjöf

Ráðgjafar Pure North búa yfir áralangri reynslu og þekkingu í umhverfismálum - einkum og sér í lagi viðfangsefni tengt úrgangsmálum og hringrásarhagkerfinu

  • Úttekt og eftirlit í úrgangsmálum
  • Leiðir til innleiðinga á breytingum úrgangsstjórnunar
  • Leiðir til að draga úr úrgangi
  • Skýrar stefnur í úrgangsmálum
  • Hringrásarhagkerfið
  • Tæknilausnir
  • Byggingarúrgangur

Á meðal ánægðra viðskiptavina

null