Opin gögn

Framleiðslutölur endurvinnslu Pure North

Heildarframleiðsla síðastliðna 100 daga

Hér má sjá yfirlit framleiðslu á endurunnu plasti síðastliðna 100 daga. Upplýsingunum er skipt niður eftir tegund plasts. Nb. gögnin fyrir daginn í dag sýna eingöngu það sem búið er að framleiða fyrir daginn, en ekki það sem er ennþá í vinnslu eða áætlað.

Heildarframleiðsla síðustu 12 mánuði

Hér má sjá heildarframleiðsluna síðastliðið ár deilt niður á mánuði.