Um Pure North
Pure North Recycling endurvinnur plast með umhverfisvænum orkugjöfum.
Í dag er Pure North Recycling eina fyrirtækið á Íslandi sem endurvinnur plast að fullu. Í endurvinnslunni er óhreinum plastúrgangi breytt í plastpallettur sem seldar eru til framleiðslu á nýjum plastvörum hér á landi og erlendis.
Fyrirtækið er fjögurra ára gamalt og endurvinnur megnið af því heyrúlluplasti sem tilfellur á Íslandi eða um 2000 tonn á ári. Pure North Recycling er að taka sín fyrstu skref í endurvinnslu á harðplasti og stefnir að því að endurvinna að auki umbúðaplast en 95% af óendurunnu umbúðarplasti er flutt úr landi. Það er því til mikils að vinna en áætlað er að fyrir hvert tonn sem endurunnið er af plasti sparist um 1,8 tonn af olíu.
Pure North ehf
- Sunnumörk 4
- 810 Hveragerði
- Kt: 690415-1270
- VSK númer: 120745 (fyrirtækjaskrá)
- Starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands
EPD (Environmental Product declaration) skýrsla
Gerð hefur verið EPD skýrsla um framleiðslu og endurvinnslu Pure North, sem sýnir ma. umhverfisáhrif framleiðslunnar.

Sigurður Halldórsson
Stofnandi og framkvæmdastjóri
Agnes Inga Eyjólfsdóttir
Umhverfisráðgjafi

Alexandra Kristjánsdóttir
Umhverfisráðgjafi
Arnór Heiðar Sigurðsson
Tæknistjóri
Börkur Smári Kristinsson
Nýsköpunar- og þróunarstjóri
Dagbjartur Hilmarsson
Sölumaður

Edda Ríkharðsdóttir
Fjármál
Ewa Anna Dwornik
Laureen Burlat
Production manager

Margrét Rún Einarsdóttir
Verkefnastjóri auðlindanýtingar