Hvað kostar

úrgangurinn þinn?

  • Fullkomin stöðuskýrsla
  • Greining á kostnaðarliðum
  • Bætt endurvinnsluhlutfall

Vilt þú vita hvort úrgangsstjórnun í þínu fyrirtæki, stofnun eða sveitarfélagi er eins skilvirk og hún getur verið? Ertu að borga of mikið fyrir þinn úrgang og fá of lítið fyrir þín hráefni? Viltu vita hvar þú stendur í samanburði við leiðandi aðila á Íslandi?

Pure North býður upp á eftirfarandi þjónustu við að opna þennan svarta kassa sem úrgangsmálin oft eru.

  • Stöðumat úrgangsmála: Sérfræðingar Pure North koma í heimsókn og yfirfara alla aðstöðu, flokkun, ílát og gámaleigu og framkvæmum tölulega greiningu á kostnaði og skilvirkni úrgangsþjónustu 12 mánuði aftur í tímann. Niðurstöður stöðumats eru kynntar fyrir stjórnendum og mælanleg umbótaverkefni í átt að hagræðingu, úrgangsminnkun og aukinni flokkun lögð fram.
  • Lifandi mælaborð: Fylgstu með þróun kostnaðar, flokkunarhlutfalls og úrgangsmagns. Berðu saman starfsstöðvar, tímabil og hráefnaflokka. Fáðu heildarmynd af kostnaði við hvern hráefnaflokk með öllum kostnaðarliðum.
  • Rekjanleikagreining: Finndu út hvað verður sannarlega um allt hráefni sem þú skilar til endurvinnslu. Rekjanleiki hráefna skráður niður á loka-úrvinnslustað. Niðurstöður teknar saman og brotnar niður á hráefnaflokk og starfsstöð.
dasda

Spurt og svarað

Hvernig get ég sett upp Úlla fyrir úrgangsstjórnunina mína?

Hvaðan koma gögnin?