Spilliefnaskápar

Örugg geymsla fyrir spilliefni, olíur, ljósaperur og önnur hættuleg efni. Tryggðu öryggi þíns starfsfólks og umhverfisins.

  1. Örugg geymsla: Lokaður skápur, með lekaheldum botni. Sýnilegur skápur með skýrum merkingum sem einfaldar alla söfnun og geymslu á vörum og efnum sem þarf að halda aðskildum.
  2. Eldvarnir: Innbyggð, sjálfvirk eldvörn sem fer í gang ef eldur brýst út t.d. vegna sjálfíkveikju í rafhlöðum.
  3. Stærðir sem henta þér: Við bjóðum upp á skápa í þremur stærðum, sem gera þér kleift að velja þann sem passar best við þínar þarfir og aðstæður.

Vélar til rekstrarleigu

Spilliefnaskápur FE2 - Spilltari

Spilliefnaskápur FE2 - Spilltari

Spilliefnaskápur - Spilltari
Spilliefnaskápur FE1 - Spilltur

Spilliefnaskápur FE1 - Spilltur

Spilliefnaskápur FE1 - Spilltur
Spilliefnaskápur FE3 - Spilltastur

Spilliefnaskápur FE3 - Spilltastur

Spilliefnaskápar FE3 - Spilltastur

Spurt og svarað

Hvaða kostir fylgja því að eiga spilliefnaskáp?

Hvaða stærðir eru í boði af öruggum spilliefnaskápum?