Líf 30
Vörunúmer: GG-30
Þessi vél er tilvalin fyrir fyrirtæki og stofnanir þar sem meira magn af úrgangi fellur til.
Með Líf30 færðu lifandi mælaborð sem segir þér hitastig og raka í massanum og getur skoðað gögn aftur í tímann. Hitameðhöndlunarferli er innbyggt í vélinni og einnig tæmingarferli sem eykur þægindi við notkun vélarinnar.
Dæmi um notkunarstaði: Hótel, skólar, sjúkrastofnanir, gistiheimili, mötuneyti, mathallir.
Upplýsingar:
- Vinnslugeta á dag
- 75 kg/dag
- Vinnslugeta á ári
- 30 tonn á ári
- Vinnslutími
- 24 tímar
- Meðal rúmmálsminnkun
- 80-90%
- Rafspenna
- 3ja fasa 400V
- Orkunotkun
- 1000 – 1750 kWh/mán
- Stærð
- 1750 x 730 x 1170 mm
- Þyngd
- 450 kg
Hafðu samband fyrir verð