Líf 02

Líf 02

Vörunúmer: GG-02

Tilvalin vél fyrir lítil fyrirtæki og heimili þar sem minna magn af matarúrgangi myndast á hverjum degi.

Á innan við 24 klukkustundum hefur matarúrganginum verið breytt í næringarríkan jarðvegsbæti. Þú getur síðan notað þennan bætinn til ræktunar eða til að gefa plöntum, túnum eða garðinum. Notkunarviðmið eru 1:10 í blöndun við venjulega mold.

Hentar vel fyrir smærri fyrirtæki, veitingastaði eða líil fjölbýlishús.

Leiðarvísir á ensku

Upplýsingar:
Vinnslugeta á dag
4 kg/dag
Vinnslugeta á ári
2 tonn/ári
Vinnslutími
24 tímar
Meðal rúmmálsminnkun
80-90%
Rafspenna
110-240V
Rafmagnsnotkun
60-90 kWh/mán
Stærð
457 x 457 x 762 mm
Þyngd
27 kg

Hafðu samband fyrir verð