Sönn endurvinnsla
á Íslandi
Af hverju?
Móttökustöð fyrir
fólk en ekki bíla
Sérþekking varðandi
flokkun og meðhöndlun
á staðnum
Fáðu greitt fyrir
að flokka
App sem er
fremst í flokki 😂
Spurt og svarað
Hvenær opnar fyrsta stöðin?
Við áætlum að opna fyrstu móttökustöðvarnar fyrir almenning í lok árs 2022 í Kópavogi og Reykjanesbæ
Hvað verða stöðvarnar margar?
Það er ljós að þörfin er mikil, en fyrsta stöðin verður ákveðið tilraunverkefni til að þróa ferlana okkar betur. Í kjölfarið verður sett upp metnaðarfull áætlun fyrir opnun stöðva um allt land.
Hvað verður um efnið sem ég kem með?
Allt plast sem hægt er að endurvinna á Íslandi verður endurunnið á Íslandi.
Það verður fullkomin greining og rekjanleiki á öllu þeim hráefnum sem koma til okkar. Mismunandi hráefni fer mismunandi leiðir en við leitumst alltaf til að fara með allt efni eins umhverfisvæna leið og mögulegt er.
Hvað mun kosta að koma með hráefni til ykkar?
Ekki neitt, enda er verið að skila hráefni sem hefur endursöluverð. Þess þá heldur þá munum við greiða fyrir allt það efni sem er skilað til okkar.
Hve mikið mun ég fá greitt?
Við erum að gera ráð fyrir 10 kr fyrir hvert kíló, að skilagjaldsskyldum umbúðum undanskyldum, en það er verð sem við birtum með fyrirvara. Ef þú kemur með gosdrykkjarumbúðir og annað sem hefur skilagjald þá mun það fylgja verðskrá.