Reiknaðu út hvað þú færð greitt fyrir að koma með heyrúlluplast til Pure North í Hveragerði

07. júlí 2022

Við höfum nú tekið annað skref í átt að gegnsæi og sýnileika. Nú getur þú einfaldlega reiknað út hvað þú getur fengið greitt fyrir þitt heyrúlluplast hjá Pure North í Hveragerði.

Þar að auki getur þú einnig komið með annað filmuplast, ef hreinleikinn er til staðar, án þess að greiða fyrir það.

Skoðaðu reiknivélina