Pure North & Malbikstöðin

Pure North & Malbikstöðin

Arnór Heiðar Sigurðsson - 19. jan. 2023

Malbikstöðin ehf og Pure North fóru nýlega í samstarf um að búa til malbik með fjölliðum úr plasti. Þá er endurunnið plast notað í malbik í stað hluta biksins.

Við settum saman þetta myndband til að kynna verkefnið.

https://youtu.be/CguNqUuVm2Y