AUÐLIND - flokkunarstöð framtíðarinnar

AUÐLIND - flokkunarstöð framtíðarinnar

15. júlí 2025

Hefur þú heimsótt okkur í Auðlind?

Með flokkunarstöðinni okkar Auðlin höfum við hjá Pure North þróað lausn sem hjálpar fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum að skilja, skrá og bæta úrgangsstreymi sitt.

Við sameinum vigtun, nákvæma skráningu, úrvinnslu úrgangs með bestu lausnunum og stafræna greiningu,  þannig að viðskiptavinir okkar fái fulla yfirsýn yfir úrganginn og hvað má gera betur.

Hvað er Auðlind ?

Miðlæg flokkunarstöð með úrgangsbúnaði, vigtun, hugbúnaði og hágæða flokkun

Kostir:

  • Tengist ÚLLA hugbúnaðinum okkar sem heldur utan um úrgangskostnað og magn
  •  Lifandi mælaborð gefur tækifæri að taka ákvarðanir í rauntíma
  •  Lágmörkun á kostnaði með rúmmálsminnkun og jarðgerð
  • Aukin flokkun og virðing fyrir hráefnum
  • Stuðlar að hringrás og betri endurvinnslu

Frá stórum skrifstofubyggingum til sveitarfélaga og opinberra stofnana; Auðlind skapar skýrleika og ábyrgð í úrgangsstjórnun.

Vertu í sambandi ef þú vilt kíkja til okkar í heimsókn eða heyra meira um Auðlind [email protected]