placeholder image

Anna­sam­ur dag­ur hjá Um­hverf­is­hetj­unni

19. sept. 2019

Frétt frá mbl.is:

Und­an­farna daga hef­ur Um­hverf­is­hetj­an vakið at­hygli í þjóðfé­lag­inu. Í dag var hún að störf­um í Skeif­unni þar sem verk­efn­in voru mörg. Hetj­an sem er enn sem komið er nafn­laus losaði um niður­föll, lag­færði hellu­lagn­ir og plokkaði rusl og veitti mbl.is sjón­varps­viðtal í leiðinni.

Skila­boð hetj­unn­ar eru ein­föld: „All­ir geta verið um­hverf­is­hetj­ur!“.

Sjá upprunalega frétt ásamt myndbandi