Baggapressur og frauðplastpressur

Baggapressur eru sérstaklega hentugar aðilum þar sem lítið til miðlungs magn af endurvinnsluefnum falla til og pláss er takmarkað. Hægt er að bagga flest allt endurvinnsluefni í þeim t.d. plastfilmu, bylgjupappa og plastumbúðir. Þyngd bagga nær frá 50 kg og allt upp í 500 kg en algengasta þyngdin á böggum er 150 kg sem smellpassa á hefðbundin vörubretti.

Pressa fyrir frauðplast er mikil hjálp þar sem töluvert fellur til af frauðplasti. Pressan er sjálfvirk þ.e. hreint frauðplast (EPS) er sett ofan í hana þar sem það er mulið niður, allt loft pressað úr því og út koma kubbar af frauðplasti sem hægt er að stafla á vörubretti og geta þannig verið seldir áfram til endurvinnslu.

Vélar til sölu

Baggapressa  300 kg (CK 300VX)

Baggapressa 300 kg (CK 300VX)

Rafdrifinn glussapressa fyrir þurr endurvinnsluefni t.d. bylgjupappa, plastfilmu, plastumbúðir o.s.frv.
Baggapressa 500 - 520 kg (CK 500V)

Baggapressa 500 - 520 kg (CK 500V)

Rafdrifinn glussapressa fyrir þurr endurvinnsluefni t.d. bylgjupappa, plastfilmu, plastumbúðir o.s.frv.
Baggapressa 80 - 110 kg - CK101

Baggapressa 80 - 110 kg - CK101

Rafdrifinn glussapressa fyrir þurr endurvinnsluefni t.d. bylgjupappa, plastfilmu, plastumbúðir o.s.frv.
Baggapressa 500 - 520 kg (CK 500W)

Baggapressa 500 - 520 kg (CK 500W)

CK500W pressan er með stærra opi fyrir innmötun (1,4m) og hentar því fyrir aðila þar sem stærri hlutir t.d. stórir kassar falla til. LUD kerfið tryggir lágmarks gólfflöt að auki sem innmötunaropið opnast sjálfkrafa eftir hvert pressuferli.
Baggapressa 90 - 100 kg (CK 100VX)

Baggapressa 90 - 100 kg (CK 100VX)

Rafdrifinn glussapressa fyrir þurr endurvinnsluefni t.d. bylgjupappa, plastfilmu, plastumbúðir o.s.frv.
Frauðplastpressa

Frauðplastpressa

Rúmmálsminnkar frauðplast 50x. Þéttleiki í pressuðu frauðplasti er 300-350 kg/m³. Margar stærðir í boði fyrir árlegt magn af platsi frá 10 tonnum og uppúr.
Baggapressa 250 - 280 kg (CK250)

Baggapressa 250 - 280 kg (CK250)

Rafdrifinn glussapressa fyrir þurr endurvinnsluefni t.d. bylgjupappa, plastfilmu, plastumbúðir o.s.frv.
Baggapressa 150 - 180 kg - CK151

Baggapressa 150 - 180 kg - CK151

Okkar vinsælasta vara er CK151 pressan sem býr til bagga sem smellpassa á hefðbundin vörubretti. Hagkvæmasta lausnin í stað opinna kara eða gáma. Sparaðu þér losunarkostnað og leigu og lækkaðu kostnaði við þína úrgangsmeðhöndlun.

Spurt og svarað

Hvaða tegundir úrgangs eru hægt að þjappa með Baggapressu?

Hvernig er Baggapressur notaður?

Hvaða tegundir frauðplasts geta verið notaðar í frauðplastpressunni?