Vörur og þjónusta

Praktískar lausnir fyrir úrgangsmeðhöndlun í hringrásarhagkerfinu.

Moltuvélar

  • 90% rúmmálsminnkun
  • Aukið hreinlæti og minni lykt
  • Öruggur lífrænn jarðvegsbætir á 24 klst

Úlli úrgangsþjarkur

  • Greinir þína frammistöðu í úrgangsmálum í hverjum mánuði.
  • Sjáðu hvar þú stendur og hvert þú stefnir. Munt þú ná þínu flokkunarmarkmiði í ár?
  • Fáðu yfirlit yfir raunkostnað úrgangsflokka og fáðu tillögur að aðgerðum til að hagræða.