Um Pure North
Pure North Recycling endurvinnur plast með umhverfisvænum orkugjöfum.
Pure North Recycling er eina fyrirtækið á Íslandi sem endurvinnur plast að fullu. Í endurvinnslunni er plastúrgangur settur í ferli þar sem hann er tættur niður, þveginn, þurrkaður og í flestum tilfellum endurbræddur í plastperlur sem seldar eru til framleiðslu á nýjum plastvörum hér á landi og erlendis.
Fyrirtækið er stofnað 2016 og endurvinnur í dag megnið af því heyrúlluplasti sem tilfellur á Íslandi eða um 2000 tonn á ári. Pure North Recycling er að taka sín fyrstu skref í endurvinnslu á harðplasti og stefnir að því að endurvinna að auki umbúðaplast en 95% af umbúðarplasti er flutt úr landi. Það er því til mikils að vinna en umhverfisyfirlýsing fyrir endurvinnsluferli heyrúlluplasts hjá Pure North sýnir svart á hvítu að umhverfisáhrif innlendrar endurvinnslu eru umtalsvert lægri en í sambærilegum vinnslum í Evrópu. Vissir þú að það þarf að meðaltali 10 tonn af olíu til að framleiða 1 tonn af plasti?
Pure North ehf
- Sunnumörk 4
- 810 Hveragerði
- Kt: 690415-1270
- VSK númer: 120745 ( fyrirtækjaskrá )
- Starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands
EPD (Environmental Product declaration) skýrsla
Gerð hefur verið EPD skýrsla um framleiðslu og endurvinnslu Pure North, sem sýnir ma. umhverfisáhrif framleiðslunnar.
Sigurður Halldórsson
Stofnandi og framkvæmdastjóri
Alexandra Kristjánsdóttir
Umhverfisráðgjafi
Arnór Heiðar Sigurðsson
Börkur Smári Kristinsson
Dagný Berglind Gísladóttir
Verkefnstjóri sölu og markaðsmála
Edda Ríkharðsdóttir
Fjármál
Ewa Anna Dwornik
Höskuldur Örn Lárusson
Tæknimaður
Margrét Rún Einarsdóttir
Managing director - Norway
Thelma Margrét Sigurðardóttir
Umhverfis- og úrgangsráðgjafi