Pure North og norrænu sendiráðin í Bandaríkjunum

Pure North og norrænu sendiráðin í Bandaríkjunum

16. okt. 2021

Framkvæmdastjóri Pure North Recycling, Sigurður Halldórsson, var fulltrúi Íslands í málstofu á vegum norrænu sendiráðanna í Bandaríkjunum og The Ocean Foundation 13. október síðastliðinn um áskoranir í plastnotkun, endurvinnslu og förgun. Aðilar frá hinu opinbera og einkageiranum í Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi og Íslandi héldu erindi og tóku þátt í umræðum að loknum sínum erindum. Sjá nánar á facebook síðu íslenska sendiráðsins í Washington D.C. þar sem má nálgast upptöku af málstofunni.

Plastic pollution is a global problem that requires global solutions. This week the Nordic Embassies in Washington DC...

Posted by Embassy of Iceland Washington DC on Friday, October 16, 2020