Almennar upplýsingar um móttöku á plasti til endurvinnslu

Í fyrsta lagi biðjum við alla okkar viðskiptavini að fylla út formið hér á þessari síðu með þeim upplýsingum sem beðið er um. Þú færð svo staðfestingarpóst með samantekt á beiðninni þinni.

Við förum í gegnum beiðnina þína og sendum þér svo skilaboð með upplýsingum um hvenær þú getur komið með plastið til okkar.

Til að við getum tekið við plastinu þínu þá þurfa eftirfarandi hlutir að vera til staðar:

-Plastið þarf að vera flokkað eftir tegundum.

-Plastið þarf að koma annaðhvort baggað, í sekkjum eða öðrum ílátum.

-Ef plastið kemur í ílátum þá þurfa þau ílát að geta verið eftir hjá okkur þar til plastið er endurunnið.

 

Við tökum við plastinu þínu hér:
is_ISIcelandic
en_GBEnglish is_ISIcelandic