Baggapressur

Pure North Recycling býður nú upp á baggapressur fyrir einstaklinga, fyrirtæki og sveitarfélög sem henta til böggunar á endurvinnsluefnum. Við eigum pressur á lager en afgreiðslutími er annars 4-6 vikur og eru stærri pressur einnig fáanlegar eftir þörfum. Fyrirspurnir og pantanir fara fram í gegnum netfangið purenorth@purenorth.is.

Nánari upplýsingar má sjá hér

is_ISIcelandic
en_GBEnglish is_ISIcelandic